Getur sýndarveruleiki nýst til að skapa betri skilning?
Ingvi Hrannar Ómarsson, grunnskólakennari og kennsluráðgjafi
Í nóvember sl. hélt ég erindi á ársþingi Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Erindið bar heitið: Hvernig á að fjalla um stóru málin í skólum? Á ráðstefnunni var leitast við að svara þessari spurningu: Hvernig á að fjalla í skólum um flóttamannavandann, loftslagsmálin, stríð, hryðjuverk, fátækt, jafnréttismál, framtíðina? Ráðstefnan var með þjóðfundasniði og byggðist á virkri þátttöku fundargesta þar sem leitast var við að svara þessari spurningu, en einnig voru flutt nokkur stutt erindi, og var mitt eitt þeirra. Í erindinu leitaðist ég við að sýna þá möguleika sem sýndarveruleikatækni gefur til að nemendur geti betur sett sig í annarra spor.

Halla Rún Tryggvadóttir og Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennarar við Borgarhólsskóla á Húsavík
Kristín M. Valgarðsdóttir, deildarstjóri, Grunnskólanum í Borgarnesi
Jóhann Björnsson, heimspekikennari við Réttarholtsskóla
Anna Gréta Guðmundsdóttir
Helga J. Svavarsdóttir, deildarstjóri Hvanneyrardeildar G.B.
Anna Eyfjörð Eiríksdóttir, frönskukennari við Menntaskólann á Akureyri