Tímarit Samtaka Áhugafólks um Skólaþróun

Tag archive

Jan Hasbrouck

Reading fluency, reading fast or reading well? Interview with Dr. Jan Hasbrouck

í Viðtöl

Auður Soffíu Björgvinsdóttir in an interview with Dr. Jan Hasbrouck

Dr. Jan Hasbrouck is an academic and educational consultant with expertise in literacy studies. Dr. Hasbrouck worked as a literacy specialist and counselor for 15 years, then began teaching at the University of Oregon and later served as a professor at Texas A&M University. In recent years, Jan has worked as a consultant and expert for both public entities and independently from Seattle where she lives. Jan’s expertise lies in the field of literacy, especially literacy, assessment of reading, and teaching reading.

Jan Hasbrouck has written a number of articles and books on literacy. Among them is Conquering Dyslexia (2020), which has been taught at the University of Iceland School of Education. In January this year, the book Climbing the Ladder of Reading and Writing: Meeting the Needs of ALL Learners by Jan Hasbrouck and Nancy Young was published. This book will undoubtedly be a good addition to the teaching materials used at the School of Education, as it discusses how to meet the needs and strengthen the reading skills of a diverse group of students, whether students are struggling with challenges or whether reading learning is easy and needs further challenges. The book is based on Reading and the Writing Ladder by Nancy Young, which has been translated into Icelandic with the author’s permission (Nancy Young´s website). Lesa meira…

Lesfimi, að lesa hratt eða lesa vel? Viðtal við dr. Jan Hasbrouck.

í Viðtöl

Auður Soffíu Björgvinsdóttir ræðir við dr. Jan Hasbrouck

Dr. Jan Hasbrouck er fræðikona og ráðgjafi í menntamálum og sérfræðingur í læsisfræðum. Dr. Hasbrouck starfaði sem læsissérfræðingur og ráðgjafi í 15 ár en hóf svo kennslu við Háskólann í Oregon (University of Oregon) og gegndi síðar stöðu prófessors við Texas A&M University. Síðustu ár hefur Jan starfað sem ráðgjafi og sérfræðingur bæði fyrir opinbera aðila og sjálfstætt gegnum fyrirtæki sitt JH Educational Services sem hún starfrækir frá Seattle þar sem hún býr. Sérþekking Jan á sviði læsis snertir einkum lesfimi, mat á lestri og lestrarkennslu.

Jan Hasbrouck hefur skrifað fjölda fræðigreina og bækur um læsi. Þeirra á meðal er Conquering Dyslexia (2020) sem kennd hefur verið við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Í janúar á þessu ári kom út bókin Climbing the Ladder of Reading and Writing: Meeting the Needs of ALL Learners sem hún skrifar og ritstýrir með Nancy Young. Sú bók verður án efa góð viðbót við kennsluefni á Menntavísindasviði en í henni er fjallað um hvernig mæta megi þörfum og efla lestrarfærni fjölbreytts nemendahóps, hvort sem nemendur glíma við áskoranir eða veitist lestrarnámið auðvelt og þurfa frekari áskoranir. Grunnurinn að bókinni liggur í Lestrar og ritunarstiganum eftir Nancy Young, sem þýddur hefur verið á íslensku með leyfi höfundar. Lesa meira…

Fara í Topp