Örþættir úr skólasögu – Inngangur
Ólafur H. Jóhannsson
Skólaþræðir birta nú minningarbrot Ólafs Helga Jóhannssonar um verkefni sem hann tók að sér á langri starfsævi og hann nefnir Örþætti úr skólasögu. Ólafur kom m.a. mjög að þróun kennaramenntunar, ekki síst menntun skólastjórnenda, sem og að mótun menntastefnu í aðdraganda að flutningi grunnskólans yfir til sveitarfélaganna, og að ritstjórn aðalnámskrárinnar 2011/2023. Hér er inngangur að þessum pistlum. (meira…)


Auður Bára Ólafsdóttir og Brynhildur Sigurðardóttir