desember 2025

Örþættir úr skólasögu – Inngangur

29. desember, 2025

Ólafur H. Jóhannsson

Skólaþræðir birta nú minningarbrot Ólafs Helga Jóhannssonar um verkefni sem hann tók að sér á langri starfsævi og hann nefnir Örþætti úr skólasögu. Ólafur kom m.a. mjög að þróun kennaramenntunar, ekki síst menntun skólastjórnenda, sem og að mótun menntastefnu í aðdraganda að flutningi grunnskólans yfir til sveitarfélaganna, og að ritstjórn aðalnámskrárinnar 2011/2023. Hér er inngangur að þessum pistlum. (meira…)

image_pdfSmelltu hér fyrir PDF skjal

Örþættir úr skólasögu 1 – Menntun skólastjórnenda 1986–1987

29. desember, 2025

Ólafur H. Jóhannsson

Skólaþræðir birta nú minningarbrot Ólafs Helga Jóhannssonar um verkefni sem hann tók að sér á langri starfsævi og hann nefnir Örþætti úr skólasögu.  Ólafur kom m.a. mjög að þróun kennaramenntunar, ekki síst menntun skólastjórnenda, mótun menntastefnu í aðdraganda að flutningi grunnskólans yfir til sveitarfélaganna, sem og að ritstjórn aðalnámskrárinnar 2011/2023. Inngang Ólafs að þessum skrifum má lesa hér.

Hér segir Ólafur frá aðild sinni að undirbúning framhaldsnáms fyrir skólastjórnendur, en hann kom að því námi frá 1988 til 2013. (meira…)

image_pdfSmelltu hér fyrir PDF skjal

Örþættir úr skólasögu 2: Ný löggjöf um kennaramenntun 1988

29. desember, 2025

Ólafur H. Jóhannsson

Skólaþræðir birta nú minningarbrot Ólafs Helga Jóhannssonar um verkefni sem hann tók að sér á langri starfsævi og hann nefnir Örþætti úr skólasögu. Ólafur kom m.a. mjög að þróun kennaramenntunar, ekki síst menntun skólastjórnenda, sem og að mótun menntastefnu í aðdraganda að flutningi grunnskólans yfir til sveitarfélaganna, og að ritstjórn aðalnámskrárinnar 2011/2023. Inngang Ólafs að þessum skrifum má lesa hér.

Hér segir Ólafur frá þátttöku sinni í endurskoðun laga um Kennaraháskólann 1987-1988, en þar var m.a. lagður grunnur að lengingu kennaranámsins og framhaldsnámi í uppeldis- og kennslufræðum. (meira…)

image_pdfSmelltu hér fyrir PDF skjal

Örþættir úr skólasögu 3: Mótun menntastefnu 1992–1994

29. desember, 2025

Ólafur H. Jóhannsson

Skólaþræðir birta nú minningarbrot Ólafs Helga Jóhannssonar um verkefni sem hann tók að sér á langri starfsævi og hann nefnir Örþætti úr skólasögu.  Ólafur kom m.a. mjög að þróun kennaramenntunar, ekki síst menntun skólastjórnenda, mótun menntastefnu í aðdraganda að flutningi grunnskólans yfir til sveitarfélaganna, sem og að ritstjórn aðalnámskrárinnar 2011/2023. Inngang Ólafs að þessum skrifum má lesa hér. Hér segir Ólafur frá þátttöku sinni í mótun menntastefnu í aðdraganda að flutningi grunnskólans yfir til sveitarfélaganna.

(meira…)

image_pdfSmelltu hér fyrir PDF skjal

Örþættir úr skólasögu 4: Stofnun Kennara- og uppeldisháskóla Íslands 1995–1997

29. desember, 2025

Ólafur H. Jóhannsson

Skólaþræðir birta nú minningarbrot Ólafs Helga Jóhannssonar um verkefni sem hann tók að sér á langri starfsævi og hann nefnir Örþætti úr skólasögu.  Ólafur kom m.a. mjög að þróun kennaramenntunar, ekki síst menntun skólastjórnenda, mótun menntastefnu í aðdraganda að flutningi grunnskólans yfir til sveitarfélaganna, sem og að ritstjórn aðalnámskrárinnar 2011/2023. Inngang Ólafs að þessum skrifum má lesa hér.

Hér segir Ólafur frá þátttöku sinni í undirbúningi að breytingum á Kennaraháskóla Íslands, sem var forsenda þess að hægt væri að sameina hann Fósturskóla Íslands, Íþróttakennaraskóla Íslands og Þroskaþjálfaskóla Íslands. (meira…)

image_pdfSmelltu hér fyrir PDF skjal

Örþættir úr skólasögu 5: Aðalnámskrá grunnskóla 2011–2013

29. desember, 2025

Ólafur H. Jóhannsson

Skólaþræðir birta nú minningarbrot Ólafs Helga Jóhannssonar um verkefni sem hann tók að sér á langri starfsævi og hann nefnir Örþætti úr skólasögu.  Ólafur kom m.a. mjög að þróun kennaramenntunar, ekki síst menntun skólastjórnenda, mótun menntastefnu í aðdraganda að flutningi grunnskólans yfir til sveitarfélaganna, sem og að ritstjórn aðalnámskrárinnar 2011/2023. Inngang Ólafs að þessum skrifum má lesa hér.

Í þessari síðustu grein segir Ólafur frá vinnu sinni við ritstjórn Aðalnámskrár grunnskóla 2011/2013. (meira…)

image_pdfSmelltu hér fyrir PDF skjal

Reiknirit, reiknihugsun og forritun: Nýjar áherslur í námskrá

14. desember, 2025

Bjarnheiður Kristinsdóttir, Freyja Hreinsdóttir, Ingólfur Gíslason og Jóhann Örn Sigurjónsson

Nútímasamfélag er undirlagt reikniritum (e. algorithms). Reiknirit er nákvæmlega skilgreind röð af aðgerðum sem skila tiltekinni niðurstöðu út frá gefnum forsendum. Oftast eru reiknirit gerð til að leysa ákveðið verkefni. Hugsið til dæmis um hvernig þið leggið saman tölurnar 13 og 18 (eða einhverjar aðrar tveggja stafa tölur) og prófið að lýsa því hvernig þið farið að. Ef lýsingin er þannig úr garði gerð að aðrir geti fylgt henni þá er um reiknirit að ræða.

Reiknirit liggja að baki ýmsu í samfélaginu. Meðal annars reikna þau út:

  • hvaða fólk kemst á þing eftir að atkvæði í kosningum hafa verið talin,
  • hvaða auglýsing birtist næst í vafranum,
  • mánaðarlegar afborganir af lánum,
  • hvernig spjallmenni svarar spurningu,
  • hvar næsta kaffihús er á kortinu í símanum,
  • hvernig snjallúr virkar,
  • hvert flugvél skuli stefna,
  • hvernig ryksuguvélmenni ferðast um íbúð.

Reiknirit hafa þannig talsverð áhrif á daglegan veruleika okkar þrátt fyrir að við skynjum ekki endilega þau ótal reiknirit sem eru að verki og stýra svo mörgu. Við vitum ekki hvað þau eru nákvæmlega að reikna. Þau eru skrifuð af fólki og eru yfirleitt framkvæmd (keyrð) í tölvum, vélum og tækjum, þar sem þau eru útfærð sem forrit (e. program). Forrit er framsetning á reikniriti sem hentar tölvu, það er að segja röð leiðbeininga sem tölva fylgir til að vinna visst verkefni. Dæmi um forrit sem mörg kannast við eru ritvinnsluforrit og tölvuleikir. (meira…)

image_pdfSmelltu hér fyrir PDF skjal

Stuðningsefni með aðalnámskrá grunnskóla: Leiðarvísir að faglegu skipulagi náms, kennslu og námsmats

2. desember, 2025

Auður Bára Ólafsdóttir og Brynhildur Sigurðardóttir

Fagleg þróun í skólastarfi er stöðugt ferli sem krefst samvinnu, stuðnings og skýrra leiðbeininga. Aðalnámskrá grunnskóla á að vera hornsteinn starfsins sem fram fer í íslenskum grunnskólum og er innleiðing hennar umfangsmikið þróunarferli. Slíkt ferli kallar á góðan stuðning við skólafólk, samræmd vinnubrögð og rými fyrir faglegt samtal.

Í þessari grein er fjallað um nýtt stuðningsefni sem hefur verið skrifað til að styðja við skólafólk í vinnu með aðalnámskrá grunnskóla á faglegan og samræmdan hátt. Efninu er ætlað að stuðla að sameiginlegum skilningi á lykilhugtökum og hugmyndafræðinni um hæfnimiðað skólastarf svo styrkja megi forsendur fyrir gæðastarfi og menntun barna í öllum skólum landsins.

Efnið er byggt á samtölum við skólafólk, námskrárfræðum (Brookhart og Nitko, 2019; Wiggins og McTighe, 2005/1998) og niðurstöðum rannsókna á kennsluháttum í íslenskum skólum (Anna Kristín Sigurðardóttir o.fl., 2025; Ingvar Sigurgeirsson o.fl. 2014).  (meira…)

image_pdfSmelltu hér fyrir PDF skjal

Færslusafn

Fara íTopp