Remove term: Karen Dögg Úlfarsdóttir Brown Karen Dögg Úlfarsdóttir Braun

Í sporum annarra: Nemendur setja sig í spor unglinga frá öðrum menningarheimi

21. október, 2020

Karen Dögg Úlfarsdóttir Braun

Þessi grein fjallar um verkefnið Í sporum annarra sem ætlað er nemendum í efstu bekkjum grunnskóla. Verkefnið þróaði ég í tengslum við meistaraprófsverkefni mitt með kennurum og nemendum á unglingastigi í skóla á Norðurlandi haustið 2018. Leiðbeinendur mínir, Ingvar Sigurgeirsson og Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir, hvöttu mig til að koma hugmyndinni á framfæri. Vonandi vekur verkefnið áhuga og hvetur fleiri kennara til að prófa hliðstæðar hugmyndir. (meira…)

Færslusafn

Fara íTopp