Tímarit Samtaka Áhugafólks um Skólaþróun

Tag archive

jafnréttismál

Dýrir háskólar og þjóð í vanda: Um bókina After the ivory tower falls eftir Will Bunch

í Ritdómar

Atli Harðarson

 

Will Bunch er bandarískur blaðamaður og samfélagsrýnir. Bók hans After the ivory tower falls: How college broke the American dream and blew up our politics—and how to fix it (Þegar fílabeinsturninn er hruninn: Hvernig háskólarnir eyðilögðu ameríska drauminn og rústuðu stjórnmálum okkar – og hvað er til ráða) kom út í fyrra og hefur vakið verulega athygli. Í þessu 320 blaðsíðna riti segir Bunch sögu háskólamenntunar í Bandaríkjunum frá miðri síðustu öld til dagsins í dag og rökstyður að margt sem aflaga hefur farið í stjórnmálum þar í landi á síðustu áratugum tengist því hve dýrt er fyrir einstaklinga að afla sér háskólamenntunar. Lesa meira…

Fara í Topp