Tímarit Samtaka Áhugafólks um Skólaþróun

Tag archive

haustþing

Haustþingin eru minnisstæð

í Greinar

Þórleif Drífa Jónsdóttir

 

Kæru málþingsgestir

Það er gaman að fá að vera hér í dag og rifja upp það sem gerðist fyrir löngu. Ég var svo heppin að taka þátt í þessu ævintýri og fá tækifæri til vinna með því frábæra fagfólki sem vann í Menntamálaráðuneytinu að skólaþróun, af hugsjón og lifði fyrir það sem það var að gera.

Þórir Sigurðsson, sem nú er látinnn, var námsstjóri í mynd- og handmennt, sem var samheiti yfir greinarnarnar smíði, handavinnu og myndmennt. Þórir bar hitann og þungann af því starfi sem unnið var undir merkjum mynd- og handmenntar og tengdi þessar greinar saman. Hann var frábær leiðtogi og yfirmaður.  Ég leit reyndar aldrei á hann sem yfirmann, því allt okkar samstarf byggðist á jafnréttisgrundvelli, sem þróaðist síðan í ómetanlega vináttu. Lesa meira…

Fara í Topp