Framtíðin í okkar höndum – heimsmarkmiðin
mið- og unglingastig – 1. spönn 2016-2017
Hálfstýrt verkefni!
- Horft verður á kennslumyndina um hlýnun jarðar/loftslagsbreytingar og vinnum verkefni úr myndinni http://vefir.nams.is/co2/kraekjur.htm
- Skilgreina eftirfarandi hugtök, setjið í möppuna!
- Parísarsamningurinn
- Skógaeyðing
- Jarðefnaeldsneyti
- Umhverfisvæn orka
- Gróðurhúsaáhrif
- Efnaiðnaður
- Ósonlagið
- Brennisteinsvetni
- Svifryk
- Orð af orði – unnið á margvíslegan hátt með orð sem tengjast efninu. 🙂
- Umhverfismál, umræður. Nemendur velja sér eitt efni af síðu umhverfisstofnunar og gera skil; ritgerð, vefsíða, prezi …
- Heimsmarkmiðin – hvað er það? Nemendur vinna saman tveir og tveir og búa til plakat með einu af heimsmarkmiðunum – sturlaðar stærðfræðilegar staðreyndir þurfa að koma fram á plakatinu.
Heimildir:
Framtíðin í okkar höndum, http://www.ust.is/, http://vefir.nams.is/co2/kraekjur.htm, http://un.is/heimsmarkmidin http://www.globalis.is/
Metnaður er dyggð!
Verkefni úr Brúarásskóla – birt með greininni Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra: Um Brúna – þróunarverkefni í Brúarásskóla, sjá hér.