Vesturfarar
mið- og unglingastig – 2. spönn 2016-2017
Í þessu hálfstýrða verkefni ætlum við að kynnast Vesturförum!
Hverjir voru þessir Vesturfarar?
Nú ætlar öll bekkjardeildin að gera kennslumynd/heimildamynd um vesturfara, myndina á að vera hægt að nota í kennslu í grunnskólum. 🙂
https://www.youtube.com/watch?v=p8hQP5ygZBA
Myndinni skal skipt í nokkra kafla;
- Hverjir fóru?
- Hverjar voru meginástæður vesturferðanna?
- Hvar settust íslenskir Vesturfarar að og afhverju þar?
- Fjöldi Vesturfara
- Örnefni á slóðum sem kallaðar eru Nýja-Ísland
- Þekktir Íslendingar – Káinn og Stephan G.
- Samskipti við þá sem bjuggu fyrir á staðnum?
- Fleira?
Gagnlegar vefslóðir:
- http://www.icelandicroots.com/
- http://servefir.ruv.is/vesturfarar/addragandi.html
- http://www1.nams.is/heimsreisa/verkefni/verkefni-17.php
- http://www.history.alberta.ca/stephansson/
- http://www.scandinaviantrail.ca/stephansson-house/
- http://eldgos.is/storgos-eftir-landnam/askja-1875/
- http://www.visindavefur.is/svar.php?id=56482
- http://aett.is/index.php/is/tenglar/islendingar-i-vesturheimi
- http://www.islex.hi.is/grein.php?id=705#
Þolinmæði er dyggð!
Verkefni úr Brúarásskóla – birt með greininni Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra: Um Brúna – þróunarverkefni í Brúarásskóla, sjá hér.